About Hestafréttir

About Hestafréttir

Hestafréttir var stofnað árið 2005 og hefur verið vinsælasti hestavefur landsins frá upphafi. Vefurinn segir fréttir af íslenskum hestum og fjallar um allt sem viðkemur hestum, hrossarækt og hestamennsku á Íslandi. Á Hestafréttum eru sagðar fréttir frá öllum hliðum hestamennskunnar.

Markmið Hestafrétta er að vera lifandi fjölmiðill í þágu hestamanna. Fjallað er um Íslenska hesta af sönnum áhuga og gleði.

Íslenskir hestar eru ein af auðlindum Íslands og eiga skilið að fá athygli í í fjölmiðlum og almennri umræðu í landinu. Hestafréttir lítur á það sem sitt hlutverk að koma hestum og hestamennsku á framfæri. Einnig að viðhalda þeim sess sem hesturinn hefur haft meðal íslensku þjóðarinnar.

——————————–

Ritstjóri og Framkvæmdarstjóri Hestafrétta er Fjölnir Þorgeirsson.

Sími: 896-0006

Netfang: fjolnir@hestafrettir.is

hestafrettir@hestafrettir.is

Umsjónamaður Sjónvarpsþáttar er Guðrún Sylvía Pétursdóttir

Netfang gudrun@hestafrettir.is