Ásdís Ósk og Villandi frá Feti Íslandsmeistarar í fimmgangi unglinga

Ásdís Ósk og Villandi frá Feti Íslandsmeistarar í fimmgangi unglinga

Deila

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Villandi frá Feti sigruðu A-úrslit í fimmgangi unglinga með einkunnina 6,57. Hlutu þau meðal annars 7,00 fyrir hægt tölt og 6,33 fyrir skeið.

Í viðtali við R’uv segir hún að það sé mikið spenna fyrir skeiðog sé það “ógeðslega gaman”. Ásdís Ósk og Viktor Aron rúlluðu upp skeiðsprettunum, og segir Ásdís ósk að þau séu alvg með þetta.
Ásdís Ósk er ný búin að fá hestinn og langi til þess að eignast hann.


Fimmgangur F1
A úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.: 12.7.2015
Félag:
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Villandi frá Feti 6,57
2    Viktor Aron Adolfsson / Glanni frá Hvammi III 6,43
3    Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 6,07
4    Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 6,00
5    Glódís Rún Sigurðardóttir / Vonandi frá Bakkakoti 5,83
6    Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi frá 5,31

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD