Anna-Byndís og Dagur frá Hjarðartúni Íslandsmeistarar í tölti T1 unglinga – Guðmar...

Anna-Byndís og Dagur frá Hjarðartúni Íslandsmeistarar í tölti T1 unglinga – Guðmar Freyr samanlagður Íslandsmeistari

Deila

Anna-Bryndis Zingsheim og Dagur frá Hjarðartúni sigruðu A-úrlslit í tölti T1 með einkunnina 7,11. Fengu þau 7,50 fyrir hægt tölt, 6,83 fyrir hraðabreytingar og fyrir greitt tölt fengu þau 7,00.

Innilega til hamingju með titilinn Anna-Bryndis og Dagur!

Guðmar Freyr Magnússon er samanlagður Íslandsmeistari unglinga.

Óskum honum einnig til hamingju með þann titill!

zingsheim

samanlagdurIMG_9605

 

 

 

Tölt T1
A úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.: 12.7.2015
Félag:
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 7110
2    Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 6780
42067    Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6560
42067    Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 6560
5    Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2 6440
6    Guðmar Freyr Magnússun / Fönix frá Hlíðartúni 5940

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD