Katla Sif og Gustur frá Stykkishólmi sigra B-úrslit tölt T1 barnaflokks

Katla Sif og Gustur frá Stykkishólmi sigra B-úrslit tölt T1 barnaflokks

Deila

Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi sigruðu B-úrslit í tölt T1 barnaflokks með einkunnina 6,61. Hlutu þau 6,50 fyrir hægt tölt og hraðabreytingar og fengu þau 6,83 í einkunn fyrir yfirferð.

Tölt T1
B úrslit Barnaflokkur –
Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.: 11.7.2015
Félag:
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,61
2    Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 6,39
3    Kristján Árni Birgisson / Sjéns frá Bringu 6,06
4    Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 6,00
5    Aron Ernir Ragnarsson / Ísadór frá Efra-Langholti 5,94

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD