B-úrslits sigurvegarar í fjórgang – unglingar og börn

B-úrslits sigurvegarar í fjórgang – unglingar og börn

Deila

Arnar Máni Sigurjónsson og Hlekkur frá Bjarnarnesi sigra B-úrslit barnaflokks í fjórgang með einkunnina 6,27.  Fékk þeir meðal annars 6,50 í yfirferð og 6,83 fyrir brokk.

Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Krás frá Árbæjarhjáleigu II sigra B-úrslit unglinga í fjógang með einkunnina 6,90. Fengu þær 6,50 fyrir hægt tölt, 6,83 fyrir brokk, 7,00 fyrir stökk, 7,33 fyrir fet og  6,83 fyrir yfirferð.

 

Fjórgangur V2
B úrslit Barnaflokkur –
Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.: 11.7.2015
Félag:
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,27
2    Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,17
3    Sunna Dís Heitmann / Suðri frá Enni 6,07
4    Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 5,97
5    Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,90
6    Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 5,87
7    Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 5,50
Fjórgangur V1
B úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.: 11.7.2015
Félag:
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,90
2-3    Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 6,47
2-3    Eva Dögg Pálsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,47
4    Guðmar Freyr Magnússun / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,03
5    Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 4,93

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD