Mjótt á munum í úrslitum ungmenna á FM15

Mjótt á munum í úrslitum ungmenna á FM15

Deila
Fanndís Viðarsdóttir og Vænting frá Hrafnagili - FM15

Fanndís Viðarsdóttir og Vænting frá Hrafnagili sigruðu A-úrslit ungmenna með einkunnina 8,69 en það var mjótt á munum þar sem Þóra Höskuldsdóttir og Huldar frá Sámsstöðum komu rétt á eftir þeim með 0,01 mun með einkunnina 8,68. Því má segja að dagurinn hafi byrjað með æsispennandi úrslitum hjá ungmennunum.

Þóra Höskuldsdóttir og Huldar frá Sámsstöðum - FM15
Þóra Höskuldsdóttir og Huldar frá Sámsstöðum – FM15

Úrslit í A-úrslitum í Ungmennaflokki

1 Fanndís Viðarsdóttir / Vænting frá Hrafnagili 8,69
2 Þóra Höskuldsdóttir / Huldar frá Sámsstöðum 8,68
3 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,51
4 Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum 8,48
5 Þuríður Lillý Sigurðardóttir / Safír frá Sléttu 8,44
6 Berglind Pétursdóttir / Hildigunnur frá Kollaleiru 8,41
7 Karen Konráðsdóttir / Eldjárn frá Ytri-Brennihóli 8,34
8 Aldís Ösp Sigurjónsd. / Geisli frá Akureyri 8,26

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD