Kristján Árni og Sjéns frá Bringu áttu stórsýningu – FM15

Kristján Árni og Sjéns frá Bringu áttu stórsýningu – FM15

Deila
Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu - FM15

Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu sigruðu úrslit barnaflokks með glæsibrag með einkunnina 8,84.

Hann heillaði alla brekkuna með reiðmennsku sinni og var mikið klappað þegar Kristján Árni setti klárinn á stökk með frábærum tilþrifum.

 

Rosalega flottur knapi hér á ferð sem á framtíðina fyrir sér!!

Úrslit í A-úrslitum í Barnaflokki

1 Kristján Árni Birgisson / Sjéns frá Bringu 8,84
2 Sindri Snær Stefánsson / Tónn frá Litla-Garði 8,56
3 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir / Bleikur frá Hólum 8,44
4 Tinna Elíasdóttir / Stjarni frá Skarði 8,36
5 Þór Elí Sigtryggsson / Eyvar frá Neskaupstað 8,15
6 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti / Ketill frá Ketilsstöðum 8,01
7 Arnrún Mist Óskarsdóttir / Tinni frá Fornustekkum 7,97
8 Birta Rós Arnarsdóttir / Tvistur frá Miðgrund 7,76

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD