Úrslit frá innanfélagsmóti Dreyra

Úrslit frá innanfélagsmóti Dreyra

Deila

Innanfélagsmót Dreyra var haldið í nýrri  glæsilegri reiðhöll  hjá Skipaskagahjónunum Sigurveig Stefánsdóttir og Jóni Árnasyni að Litlu-Fellsöxl. Mikil og góð þátttaka var á mótinu og skemmtifólk sér vel og mikið gaman að fá að nota þessa glæsilegu aðstöðu þessara heiðurshjóna. Kunnum við miklar þakkir fyrir.

                      fyrsti flokkur 


1.Hjörleifur Jónson og Darri frá Einhamri 
2.Leifur Georg og Hreifing frá Skipaskaga
3.Ulrike Ramundt og Sóley frá Akurprýði
4.Snorri Elmarsson og Gáta frá Tröðum 
5.Brynjar Kristjánsson og Vorðboði frá Akranesi 


                        Annar flokkur


1.Belinda Ottósdóttir og Hlynur frá Einhamri 
2.Stine Laatsch og Austri frá Syðra-Skörðugili
3.Þórdis Skúladóttir og Börkur frá Einhamri 
4.Sigurður Ólafsson og Trekkur frá Hafsteinsstöðum 
5.Sigríður þorsteinsdóttir og Ýmir frá Garðabæ

                       Unglinga flokkur 

1.Gylfi Karlsson og Glimmer frá Kalastaðkoti  sá í Lopapeisuni 🙂

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD