Hestablaðið Seisei, 3. tölublað er komið út

Hestablaðið Seisei, 3. tölublað er komið út

Deila

Í blaðinu er viðtal við Svein Steinarsson á Litlalandi í Ölfusi, nýkjörinn formann Félags hrossabænda, viðtal við Heklu Hermundsóttur á Hellu sem er í fjárnámi hjá Pat Parelli, spjallað stuttlega við ræktunarmenn ársins á Auðsholtshjáleigu, fjallað um Stóru bombuna sem sefur ennþá, og rýnt í þróun Meistaradeildar í hestaíþróttum. Að ógleymdu sproki Magga Halldórs í lausu og bundnu máli.

Seisei_3_13_72Blaðið fæst á öllum helstublaðsölustöðum um land allt, N1, Olís og fleiri stöðum.

Deila
Fyrri greinNý stjórn FT
Næsta greinSkötuveisla Léttis

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD